Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2009 17:30 Lewis Hamilton, ökuþór McLaren. Nordic Photos / AFP Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni." Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni."
Formúla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira