Guðjón Arnar: Flokkurinn er ekki í góðu standi 23. mars 2009 13:07 Guðjón Arnar Kristjánsson. ,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi." Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
,,Flokkurinn er náttúrulega ekki í góðu standi þegar koma svona uppákomur. Alls ekki. Þetta kemur manni algjörlega í opna skjöldu," segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um brotthvarf Ásgerðar Jónu Flosadóttur og tveggja þingmanna úr flokknum. Níu dagar eru síðan að Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi í Stykkishólmi en undanfarin ár hefur hún verið formaður Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum. Í seinustu viku var tilkynnt að Ásgerður myndi leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hún segir að Guðjón vilji ekki ráðast í nauðsynlegar breytingar á flokknum. Guðjón segir að miðstjórn Frjálslynda flokksins komi fljótlega saman til að skipa nýjan varaformann. Aðspurður telur hann allt eins líklegt að Kolbrún Stefánsdóttir, fyrrum ritari flokksins, taki við en hún hlaut næstflest atkvæði í varaformannskjörinu á landsþinginu. ,,Það kemur alltaf maður í manns stað. Það er enginn svo ómissandi að það komi ekki maður í manns stað," segir Guðjón. Guðjón segir að Frjálslyndi flokkurinn hafi komið illa út úr skoðanakönnunum að undanförnu. Guðjón á þó von á því að hann nái kjöri í kosningunum 25. apríl. ,,Ég hef hingað til haft mikinn stuðning í Norðvesturkjördæmi."
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Sjá meira
Enn fækkar í Frjálslynda flokknum Ásgerður Jóna Flosadóttir sem nýverið var kjörin varaformaður Frjálslynda flokksins hefur ákveðið að segja sig úr flokknum. Hún segir að Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður flokksins, vilji ekki gera nauðsynlegar breytingar á flokknum. Ásgerður var kjörin varaformaður á landsþingi sem haldið var fyrir níu dögum. 23. mars 2009 11:22