Phelps opnar sig um hasspípumálið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 18:38 Phelps viðurkennir að hafa gert heimskuleg mistök. Nordic Photos/Getty Images Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur. Erlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur.
Erlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira