Sögulegur sigur íslensku stelpnanna á Norðmönnum 4. mars 2009 15:24 Sara Björk Gunnarsdóttir. Mynd/Rósa Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslensku stelpurnar eru komnar í 3-1 gegn Noregi eftir að hafa skorað tvö mörk á fyrstu átta mínútum seinni hálfleiks, fyrst Sara Björk Gunnarsdóttir með sitt annað skallamark og svo sendu norsku stelpurnar boltann í sitt eigið mark eftir skalla Margrétar Láru Viðarsdóttur. Sara Björk skoraði sitt annað mark í leiknum á 51. mínútu en hún hefur skorað bæði mörk sín með skalla það fyrra eftir aukaspyrnu Eddu Garðarsdóttur og það síðara eftir fyrirgjöf Hólmfríðar Magnúsdóttur. Edda átti einnig þátt í þriðja markinu tveimur mínútum síðar en Margrét Lára Viðarsdóttir skallaði þá aukaspyrnu hennar í varnarmann og í netið. Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Noregs á Algarve-bikarnum og staðan er jöfn 1-1. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi yfir en Norðmenn jöfnuðu metin sex mínútum fyrir hálfleik. Norðmenn jöfnuðu metin á 39. mínútu leiksins en höfðu áður skotið framhjá úr vítaspyrnu. Dóra Stefánsdóttir og Sara Björk hafa báðar fengið að líta gula spjaldið í leiknum, Dóra á 27. mínútu og Sara fimm mínútum fyrir hálfleik. Mark Söru kom eftir 16. mínútna leik. Hún skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Eddu Garðarsdóttur en þetta er fjórða mark hennar fyrir íslenska A-landsliðið. Ísland hefur aldrei unnið Noreg í A-landsleik kvenna en þetta er í sjötta sinn sem þjóðirnar mætast. Byrjunarlið Ísland í leiknum (4-5-1): Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Ásta Árnadóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnartengilðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið vann 3-1 sigur á Noregi í fyrsta leik liðsins á Algarve-bikarnum en þetta er í fyrsta sinn sem kvennalandsliðið vinnur Noreg. Íslensku stelpurnar eru komnar í 3-1 gegn Noregi eftir að hafa skorað tvö mörk á fyrstu átta mínútum seinni hálfleiks, fyrst Sara Björk Gunnarsdóttir með sitt annað skallamark og svo sendu norsku stelpurnar boltann í sitt eigið mark eftir skalla Margrétar Láru Viðarsdóttur. Sara Björk skoraði sitt annað mark í leiknum á 51. mínútu en hún hefur skorað bæði mörk sín með skalla það fyrra eftir aukaspyrnu Eddu Garðarsdóttur og það síðara eftir fyrirgjöf Hólmfríðar Magnúsdóttur. Edda átti einnig þátt í þriðja markinu tveimur mínútum síðar en Margrét Lára Viðarsdóttir skallaði þá aukaspyrnu hennar í varnarmann og í netið. Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Noregs á Algarve-bikarnum og staðan er jöfn 1-1. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi yfir en Norðmenn jöfnuðu metin sex mínútum fyrir hálfleik. Norðmenn jöfnuðu metin á 39. mínútu leiksins en höfðu áður skotið framhjá úr vítaspyrnu. Dóra Stefánsdóttir og Sara Björk hafa báðar fengið að líta gula spjaldið í leiknum, Dóra á 27. mínútu og Sara fimm mínútum fyrir hálfleik. Mark Söru kom eftir 16. mínútna leik. Hún skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu frá Eddu Garðarsdóttur en þetta er fjórða mark hennar fyrir íslenska A-landsliðið. Ísland hefur aldrei unnið Noreg í A-landsleik kvenna en þetta er í sjötta sinn sem þjóðirnar mætast. Byrjunarlið Ísland í leiknum (4-5-1): Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Ásta Árnadóttir Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnartengilðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann