Flest gull ráða meistaratitlinum 17. mars 2009 19:31 Jenson Button náði besta tíma á æfingum á Spáni í dag. Hann keppir samkvæmt nýjum reglum sem voru ákveðnar í dag. mynd: kappakstur.is Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira