Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008 Elvar Geir Magnússon skrifar 2. janúar 2009 20:15 Ólafur Stefánsson vann með fullu húsi en hann var einnig íþróttamaður ársins 2002 og 2003. MYND/Stefán Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1 Innlendar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, er íþróttamaður ársins 2008. Þetta var tilkynnt á Grand Hótel í Reykjavík nú rétt í þessu. Ólafur fékk fullt hús í kjörinu en þetta er í þriðja sinn sem hann er íþróttamaður ársins. Ólafur var fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Lék einnig lykilhlutverk með spænska stórliðinu Ciudad Real sem vann fimmfalt á tímabilinu þar á meðal Meistaradeildina þar sem Ólafur átti stórleik í úrslitaleiknum og varð markakóngur Meistaradeildarinnar. Handboltamaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson varð annar í kjörinu og knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, sem var íþróttamaður ársins í fyrra, varð í þriðja sæti. Það voru 24 félagsmenn í Samtökum íþróttafréttamanna sem höfðu kosningarétt og röðuðu tíu íþróttamönnum niður á lista. Sá sem settur er í fyrsta sæti fær 20 stig, sá sem kemur í öðru sæti 15, sá þriðji 10, sá sem lendir í fjórða sæti fær 7 stig og svo lækkar þetta um eitt stig við hvert sæti eftir það. Þeir sem fengu atkvæði í kjörinu í ár: Ólafur Stefánsson, handbolti, 480 stig Snorri Steinn Guðjónsson, handbolti, 287 Margrét Lára Viðarsdóttir, fótbolti, 210 Guðjón Valur Sigurðsson, handbolti, 194 Eiður Smári Guðjohnsen, fótbolti, 124 Hermann Hreiðarsson, fótbolti, 97 Katrín Jónsdóttir, fótbolti, 61 Alexander Petersson, handbolti, 56 Þormóður Jónsson, júdó, 51 Jón Arnór Stefánsson, körfubolti, 39 Helena Sverrisdóttir, körfubolti, 33 Veigar Páll Gunnarsson, fótbolti, 26 Dóra María Lárusdóttir, fótbolti, 25 Bergur Ingi Pétursson, frjálsar íþróttir, 10 Grétar Rafn Steinsson, fótbolti, 10 Björgvin Páll Gústavsson, handbolti, 10 Hólmfríður Magnúsdóttir, fótbolti, 9 Viktor Kristmannsson, fimleikar, 7 Róbert Gunnarsson, handbolti, 6 Arnór Atlason, handbolti, 5 Ragna Ingólfsdóttir, badminton, 4 Örn Arnarson, sund, 4 Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsar íþróttir, 2 Ólöf María Jónsdóttir, golf, 1 Eyþór Þrastarson, sund fatlaðra, 1
Innlendar Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira