Button vel fagnað í Bretlandi 22. október 2009 10:44 Bretar fögnuðu Jenson Button vel í vikunni. mynd: Getty Images Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. Hann hitti almenning í fyrsta skipti á þriðjidaginn í sérstakri mótttöku í Lonodn og í gær hitti hann alla samstarfsmenn sína í höfuðstöðum Brawn í Brackley. "Það hafa margir lagt hönd á plóginn og við höfum upplifað erfiða tíma, en einhvern veginn tókst okkur að halda liðinu gangandi. Þið eigið þakkir skildar fyrir frábært starf", sagði Button við samstarfsmenn sína. Lengi vel leit út fyrir að Brawn liðið yrði ekki að veruleika og segja þurfti upp mörgum starfsmönnum fyrrum Honda liðsins, sem var lagt niður. En Ross Brawn tókst að bjarga liðinu og Virgin flugfélagið breska styrkti liðið til dáða allt árið. Bretinn Lewis Hamilton sem afsalar sér titilinum til Button sagði um nýja meistarann: Button veit að ég hef stutt hann og ég er búinn að óska honum til hamingju með árangurinn. Hann verður frábær fulltrúi fyrir íþrótt okkar. Það er líka gott að titilinn er ekki að fara frá Bretlandi og ég vona að við berjumst um titilinn á næsta ári. Við erum báðir stoltir af landi okkar og viljum verða þjóð okkar til sóma", sagði Hamilton. Sjá viðtal við Hamilton Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. Hann hitti almenning í fyrsta skipti á þriðjidaginn í sérstakri mótttöku í Lonodn og í gær hitti hann alla samstarfsmenn sína í höfuðstöðum Brawn í Brackley. "Það hafa margir lagt hönd á plóginn og við höfum upplifað erfiða tíma, en einhvern veginn tókst okkur að halda liðinu gangandi. Þið eigið þakkir skildar fyrir frábært starf", sagði Button við samstarfsmenn sína. Lengi vel leit út fyrir að Brawn liðið yrði ekki að veruleika og segja þurfti upp mörgum starfsmönnum fyrrum Honda liðsins, sem var lagt niður. En Ross Brawn tókst að bjarga liðinu og Virgin flugfélagið breska styrkti liðið til dáða allt árið. Bretinn Lewis Hamilton sem afsalar sér titilinum til Button sagði um nýja meistarann: Button veit að ég hef stutt hann og ég er búinn að óska honum til hamingju með árangurinn. Hann verður frábær fulltrúi fyrir íþrótt okkar. Það er líka gott að titilinn er ekki að fara frá Bretlandi og ég vona að við berjumst um titilinn á næsta ári. Við erum báðir stoltir af landi okkar og viljum verða þjóð okkar til sóma", sagði Hamilton. Sjá viðtal við Hamilton
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira