Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 10:15 Materazzi gengur hér svekktur af leikvelli. Mynd/GettyImages Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira