Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2009 13:15 Lassana Diarra í leik með Real Madrid á móti Liverpool. Mynd/GettyImages Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. „Það er eins og ég hafi aldrei spilað hjá Arsenal. Ef þú hefði ekki minnt mig á það þá hefði ég ekki munað eftir því. Ég er búinn að eyða út úr hausnum mínum tímanum hjá Arsenal," sagði Lassana Diarra en hann kom til Arsenal frá Chelsea í september 2007 og var þangað þar til í janúar 2008 þegar hann gekk til liðs við Portsmouth. En hvað um áhrif Wenger á hann sem leikmann. „Áhrif á mig, engin. Ég lærði ekkert af Wenger nema það að hann kenndi mér að efast um alla hluti. Ég spilaði aðeins 15 leiki og við náðum ekki vel saman," sagði Diarra. „Wenger talaði aldrei við mig fyrr en ég sagði honum að ég væri á förum. Hann talaði við aðra leikmenn en ekki mig," sagði Diarra en hann leikur nú stórt hlutverk hjá spænska stórliðinu Real Madrid. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sjá meira
Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. „Það er eins og ég hafi aldrei spilað hjá Arsenal. Ef þú hefði ekki minnt mig á það þá hefði ég ekki munað eftir því. Ég er búinn að eyða út úr hausnum mínum tímanum hjá Arsenal," sagði Lassana Diarra en hann kom til Arsenal frá Chelsea í september 2007 og var þangað þar til í janúar 2008 þegar hann gekk til liðs við Portsmouth. En hvað um áhrif Wenger á hann sem leikmann. „Áhrif á mig, engin. Ég lærði ekkert af Wenger nema það að hann kenndi mér að efast um alla hluti. Ég spilaði aðeins 15 leiki og við náðum ekki vel saman," sagði Diarra. „Wenger talaði aldrei við mig fyrr en ég sagði honum að ég væri á förum. Hann talaði við aðra leikmenn en ekki mig," sagði Diarra en hann leikur nú stórt hlutverk hjá spænska stórliðinu Real Madrid.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Leik lokið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sjá meira