Favre kemur ekki aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:45 Favre í leik með Green Bay. Nordic Photos/Getty Images Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets. Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum síðustu daga um mögulega endurkomu leikstjórnandans Brett Favre í NFL-deildina. Favre lagði skóna á hilluna eftir frábært tímabil með Green Bay. Hann uppgötvaði skömmu síðar að hann gæti ekki hætt og gerði í kjölfarið samning við NY Jets. Þar gekk frábærlega framan af en hrun varð í leik liðsins sem og í leik Favre undir lok tímabilsins og lítil reisn yfir Favre er hann yfirgaf sviðið. Hann sagðist vera hættur á ný skömmu síðar en lét lítið fyrir sér fara. Á dögunum spurðist það síðan út að þjálfari Minnesota Vikings vildi fá hann aftur í boltann en Favre er 39 ára gamall. Allir aðilar vörðust frétta af málinu en talið var að þjálfari Vikings ætlaði að heimsækja Favre og tala hann inn á að byrja aftur. Ekkert hefur orðið af því. Í kvöld sögðust fjölmiðlar síðan hafa heimildir fyrir því að Favre hafi hringt í þjálfara Vikings og tjáð honum að hann myndi ekki snúa aftur í boltann. Favre vildi á sínum tíma fara til Vikings en Green Bay stöðvaði þau skipti. Nú eru engin ljón á veginum ef hann vill fara. Með Vikings ætti Favre smá möguleika á að vinna Super Bowl í hinsta skipti en Vikings hefur á að skipa mjög öflugu liði. Talsvert öflugra en Jets.
Erlendar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Sjá meira