Red Bull stefnir á sigur 2009 9. febrúar 2009 10:25 Mark Webber og Sebastian Vettel svipta hulunni af nýja Red Bull bílnum. mynd: getty images Red Bull liðið frumsýndi nýtt ökutæki á Jerz brautinni á Spáni í morgun. Mark Webber og Sebastian Vettel sviptu hulunni af nýja ökutækinu sem nefnist RB5. Bíllinn er með Renault vél og KERS kerfið sem öll lið nota til að auka afl í tilteknum fjölda hringja. Vettel er nýr ökumaður liðsins, en hann ók með Torro Rosso og í fyrra og vann sinn fyrsta sigur í Formúu 1 á Monza brautinni. Við hlið hans er reynsluboltinn Webber, sem hefur náð sér að mestu af fótbroti. Hann lenti í óhappi í þríþrautarkeppni í fyrra þegar bíll ók á hann á reiðhjóli. Red Bull stefnir á sinn fyrsta sigur í Formúlu 1, en þó telur Adrian Newey hönnuður nýja bílsins að færri lið en áður muni vinna Formúlu 1 mót. Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins er honum ekki sammála og telur að leikar verði jafnari en í fyrra. Fimm lið og sjö ökumenn unnu einstök mót í fyrra. "Við höfum aukið stöðugleikann innan liðsins með nýju skipulagi sem ætti að koma okkur til góða. Formúlan er nú ekin og rekin samkvæmt nýjum reglum og ég tel að leikar verði jafnari en nokkru sinni fyrr",, sagði Horner. Sjá nánar um Red Bull bílinn Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull liðið frumsýndi nýtt ökutæki á Jerz brautinni á Spáni í morgun. Mark Webber og Sebastian Vettel sviptu hulunni af nýja ökutækinu sem nefnist RB5. Bíllinn er með Renault vél og KERS kerfið sem öll lið nota til að auka afl í tilteknum fjölda hringja. Vettel er nýr ökumaður liðsins, en hann ók með Torro Rosso og í fyrra og vann sinn fyrsta sigur í Formúu 1 á Monza brautinni. Við hlið hans er reynsluboltinn Webber, sem hefur náð sér að mestu af fótbroti. Hann lenti í óhappi í þríþrautarkeppni í fyrra þegar bíll ók á hann á reiðhjóli. Red Bull stefnir á sinn fyrsta sigur í Formúlu 1, en þó telur Adrian Newey hönnuður nýja bílsins að færri lið en áður muni vinna Formúlu 1 mót. Christian Horner framkvæmdarstjóri liðsins er honum ekki sammála og telur að leikar verði jafnari en í fyrra. Fimm lið og sjö ökumenn unnu einstök mót í fyrra. "Við höfum aukið stöðugleikann innan liðsins með nýju skipulagi sem ætti að koma okkur til góða. Formúlan er nú ekin og rekin samkvæmt nýjum reglum og ég tel að leikar verði jafnari en nokkru sinni fyrr",, sagði Horner. Sjá nánar um Red Bull bílinn
Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira