Kári: Erum langbestir í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 5. maí 2009 22:36 Kári Kristján Kristjánsson bregður á leik. Mynd/Anton Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. „Þetta er algjör draumur. Við unnum titilinn í fyrra á stigum en þegar ég var patti ólst ég upp við úrslitakeppnina og draumurinn er alltaf að klára þetta í úrslitakeppninni. Umgjörðin er meiri og meiri stemning í kringum þetta og það var algjör snilld að klára þetta í dag," sagði Kári sem er á leið í atvinnumennsku í sumar og lék því sinn síðasta leik fyrir Hauka, í bili að minnsta kosti. „Allt gas og allur fókus var settur á þennan leik. Við hugsuðum ekki um að við ættum leik inni. Við gátum það ekki. Við ætluðum að gefa allt í þetta. Hjá mér var þetta síðasti leikurinn fyrir félagið og það kom ekki annað til greina en að taka þetta á lofti í dag og klára þetta og við gerðum það sannfærandi." Mikil barátta einkenndi einvígi Hauka og Vals og var leikurinn í kvöld engin undantekning þó ekki verði sagt að leikurinn hafi verið grófur. „Það var kítingur og læti allan tímann. En andinn í hópnum hjá okkur var geðveikur. Geðveik einbeiting og það var killer í mönnum. Við tókum þetta alla leið. Við tökum næstbesta lið á Íslandi, 3-1, og úrslitaleikinn með átta mörkum sem segir hverjir eru langbestir í dag," sagði Kári að lokum brosmildur með gullið um hálsinn. Olís-deild karla Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson var glaðbeittur eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð í kvöld. „Þetta er algjör draumur. Við unnum titilinn í fyrra á stigum en þegar ég var patti ólst ég upp við úrslitakeppnina og draumurinn er alltaf að klára þetta í úrslitakeppninni. Umgjörðin er meiri og meiri stemning í kringum þetta og það var algjör snilld að klára þetta í dag," sagði Kári sem er á leið í atvinnumennsku í sumar og lék því sinn síðasta leik fyrir Hauka, í bili að minnsta kosti. „Allt gas og allur fókus var settur á þennan leik. Við hugsuðum ekki um að við ættum leik inni. Við gátum það ekki. Við ætluðum að gefa allt í þetta. Hjá mér var þetta síðasti leikurinn fyrir félagið og það kom ekki annað til greina en að taka þetta á lofti í dag og klára þetta og við gerðum það sannfærandi." Mikil barátta einkenndi einvígi Hauka og Vals og var leikurinn í kvöld engin undantekning þó ekki verði sagt að leikurinn hafi verið grófur. „Það var kítingur og læti allan tímann. En andinn í hópnum hjá okkur var geðveikur. Geðveik einbeiting og það var killer í mönnum. Við tókum þetta alla leið. Við tökum næstbesta lið á Íslandi, 3-1, og úrslitaleikinn með átta mörkum sem segir hverjir eru langbestir í dag," sagði Kári að lokum brosmildur með gullið um hálsinn.
Olís-deild karla Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Sjá meira