Það yrði plús að ná strax í titil 15. febrúar 2009 08:30 Hildur Sigurðardóttir, leikmaður KR. "Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. KR og Keflavík mætast í úrslitaleik Subwaybikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni klukkan 14.00 í dag. Við spurðum Hildi hvort KR-stúlkur væru smeykar við reynslumikið Keflavíkurliðið í svona stórum úrslitaleik. "Nei, nei. Það skiptir kannski einhverju máli, en ég verð ekkert að hugsa um það þegar í leikinn er komið. Við vorum tilbúnar í síðasta leik á móti þeim og þá unnum við þær og ættum því að geta það aftur," sagði Hildur. Hún segir varnarleik KR-liðsins algjöran lykil að sigri í úrslitaleiknum. "Það er númer eitt, tvö og þrjú að keyra sig út í vörninni og passa að þær fái ekki góð skot. Þær eru með góðar skotmenn en ef við höldum í vörninni, tel ég að við séum líklegar. Þá fáum við hraðaupphlaupin og þau hafa skilað okkur vel hingað til," sagði Hildur. Hún bendir á að hlutirnir hafi þróast hratt hjá kvennaliði KR síðustu misserin. "Það er auðvitað langt síðan þetta lið hefur unnið titil og það eru ekki nema tvö ár síðan að var ekkert lið hérna í KR, svo þetta er bara uppbyggingarstarf sem er að skila sér. Það yrði mikill plús fyrir félagið að ná í titil strax," sagði Hildur. En er samkeppni á milli karla- og kvennaliðsins? "Nei, ekkert svoleiðis, en það væri rosalega gaman ef báðum liðum tækist að koma titli í hús," sagði Hildur. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
"Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. KR og Keflavík mætast í úrslitaleik Subwaybikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni klukkan 14.00 í dag. Við spurðum Hildi hvort KR-stúlkur væru smeykar við reynslumikið Keflavíkurliðið í svona stórum úrslitaleik. "Nei, nei. Það skiptir kannski einhverju máli, en ég verð ekkert að hugsa um það þegar í leikinn er komið. Við vorum tilbúnar í síðasta leik á móti þeim og þá unnum við þær og ættum því að geta það aftur," sagði Hildur. Hún segir varnarleik KR-liðsins algjöran lykil að sigri í úrslitaleiknum. "Það er númer eitt, tvö og þrjú að keyra sig út í vörninni og passa að þær fái ekki góð skot. Þær eru með góðar skotmenn en ef við höldum í vörninni, tel ég að við séum líklegar. Þá fáum við hraðaupphlaupin og þau hafa skilað okkur vel hingað til," sagði Hildur. Hún bendir á að hlutirnir hafi þróast hratt hjá kvennaliði KR síðustu misserin. "Það er auðvitað langt síðan þetta lið hefur unnið titil og það eru ekki nema tvö ár síðan að var ekkert lið hérna í KR, svo þetta er bara uppbyggingarstarf sem er að skila sér. Það yrði mikill plús fyrir félagið að ná í titil strax," sagði Hildur. En er samkeppni á milli karla- og kvennaliðsins? "Nei, ekkert svoleiðis, en það væri rosalega gaman ef báðum liðum tækist að koma titli í hús," sagði Hildur.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti