Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Ómar Þorgeirsson skrifar 18. september 2009 10:00 Svona var aðkoman á skrifstofu Sigurðar Ragnars þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði. Mynd/Vilhelm Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Skrifstofan var þakin um 500 hundruð pappaglösum sem öll voru full af vatni. Sigurður Ragnar dvaldi í Keflavík ásamt stelpunum í landsliðinu daginn fyrir leik og þá sáu nokkrir óprúttnir vinnufélagar Sigurðar Ragnars hjá KSÍ sér leik á borði. „Þeir tóku sig til vinnufélagarnir og þetta sýnir kannski best hvað það er lítið að gera hjá okkur. Nei, þeir voru nú reyndar að hefna sín. Þannig er mál með vexti að þegar Dagur [Sveinn Dagbjartsson] sem er að vinna með mér í fræðslumálunum fór í frí um daginn þá tókum við okkur til og plöstuðum allt inni á skrifstofunni hans, stólinn hans, skrifborðið, tölvuna, músina og músamottuna og öll blöðin og allan pakkann bara. Þetta er bara jákvæður og skemmtilegur vinnuandi á vinnustaðnum og það er bara gaman að því. Það vill reyndar svo skemmtilega til að Dagur er einmitt að fara á ráðstefnu í Grikklandi fljótlega og við skulum sjá til hvað gerist þá," segir Sigurður Ragnar og hlær við. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. Skrifstofan var þakin um 500 hundruð pappaglösum sem öll voru full af vatni. Sigurður Ragnar dvaldi í Keflavík ásamt stelpunum í landsliðinu daginn fyrir leik og þá sáu nokkrir óprúttnir vinnufélagar Sigurðar Ragnars hjá KSÍ sér leik á borði. „Þeir tóku sig til vinnufélagarnir og þetta sýnir kannski best hvað það er lítið að gera hjá okkur. Nei, þeir voru nú reyndar að hefna sín. Þannig er mál með vexti að þegar Dagur [Sveinn Dagbjartsson] sem er að vinna með mér í fræðslumálunum fór í frí um daginn þá tókum við okkur til og plöstuðum allt inni á skrifstofunni hans, stólinn hans, skrifborðið, tölvuna, músina og músamottuna og öll blöðin og allan pakkann bara. Þetta er bara jákvæður og skemmtilegur vinnuandi á vinnustaðnum og það er bara gaman að því. Það vill reyndar svo skemmtilega til að Dagur er einmitt að fara á ráðstefnu í Grikklandi fljótlega og við skulum sjá til hvað gerist þá," segir Sigurður Ragnar og hlær við.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira