Margrét Lára fær nýtt hlutverk í tímamótaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2009 09:30 Margrét Lára Viðarsdóttir hefur leikið 49 landsleiki þrátt fyrir að vera ekki orðin 23 ára gömul. Mynd/Hörður Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir. Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta hefur gert nokkrar breytingar á liði sínu fyrir leikinn um fimmta sætið á Algarve-bikarnum í dag. Meðal þeirra er að færa Margréti Láru Viðarsdóttur aftur á miðjuna. Íslensku stelpurnar leika við Kína um fimmta sætið á mótinu í Portúgal og hefst leikurinn klukkan 11.30 að íslenskum tíma. Margrét Lára hefur leikið sem fremsti leikmaður íslenska liðsins í fyrstu þremur leikjunum en Sigurður Ragnar setur hana nú í stöðu sóknartengiliðs eða fremst á miðjuna. Þetta er staðan sem Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði með frábærum árangri áður en hún meiddist á móti Bandaríkjunum. Harpa Þorsteinsdóttir kemur síðan inn sem fremsti maður í stað Margrétar Láru. Margrét Lára verður í dag tíunda íslenska landsliðskonan sem nær því að leik 50 A-landsleiki en hún lék sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjum fyrir tæpum sex árum síðan eða á Laugardalsvellinum 14. júní 2003. Margrét Lára kom þá inn á sem varamaður á 66.mínútu og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark með sinni fyrstu snertingu fjórum mínútum síðar. Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki náð að skora í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins í Algarve-bikarnum í ár en hún var markahæsti í mótinu í fyrra með 6 mörk í 4 leikjum og hafði alls skorað tíu mörk á Algarve undanfarin tvö ár. Margrét Lára er markahæsti leikmaður A-landsliðs kvenna frá upphafi en hún hefur 43 mörk í 49 landsleikjum eða 20 mörkum meira en sú næsta á listanum sem er Ásthildur Helgadóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira