Mengurský gæti stöðvað Singapúr kappaksturinn 18. september 2009 09:57 Mengun er mikil í Singapúr og skógareldar hafa valdið því að reykur liggur yfir borginni og takmarkar sýn. Stjórnendur mótshaldsins í Singapúr um aðra helgi hafa litlar áhyggjur af Renault svikamálinu frá í fyrra sem er mikið í umræðinni, en hafa meiri áhyggjur af mengunarskýi vegna skógarelda í nágrannahéruðum sem liggur yfir borginni og gæti stöðvað framgang mótsins. Eldar hafa geysað á Sumötru og Kalimantan vegna mikilla hita og stjórnendur mótsins segja að FIA verði að taka ákvörðun um hvort skyggni sé nógu mikið, en mótið í Singapúr fer fram í flóðlýsingu. Brautin er lýst upp með 1.500 ljósum. "Það versta sem gæti gerst er að skyggnið verði svo slæmt að það hefur áhrif á öryggi ökumanna og að stöðva verði keppnina. Það sama á við ef það verður úrhellisrigning á flóðlýstri braut. En þetta er eitthvað sem dómarar mótsins verða að ákveða", sagði Tan Teng Lip hjá akstursíþróttasambandi Singapúr. Kappaksturinn í fyrra vakti mikla lukku vegna flóðlýsingar og skemmtilegrar stemmningar, þó rifist sé um úrslitin og hvernig Renault svindlaði til að ná árangri. Dæmt verður í því máli hjá FIA, alþjóðabílasambandinu á mánudagnn. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Stjórnendur mótshaldsins í Singapúr um aðra helgi hafa litlar áhyggjur af Renault svikamálinu frá í fyrra sem er mikið í umræðinni, en hafa meiri áhyggjur af mengunarskýi vegna skógarelda í nágrannahéruðum sem liggur yfir borginni og gæti stöðvað framgang mótsins. Eldar hafa geysað á Sumötru og Kalimantan vegna mikilla hita og stjórnendur mótsins segja að FIA verði að taka ákvörðun um hvort skyggni sé nógu mikið, en mótið í Singapúr fer fram í flóðlýsingu. Brautin er lýst upp með 1.500 ljósum. "Það versta sem gæti gerst er að skyggnið verði svo slæmt að það hefur áhrif á öryggi ökumanna og að stöðva verði keppnina. Það sama á við ef það verður úrhellisrigning á flóðlýstri braut. En þetta er eitthvað sem dómarar mótsins verða að ákveða", sagði Tan Teng Lip hjá akstursíþróttasambandi Singapúr. Kappaksturinn í fyrra vakti mikla lukku vegna flóðlýsingar og skemmtilegrar stemmningar, þó rifist sé um úrslitin og hvernig Renault svindlaði til að ná árangri. Dæmt verður í því máli hjá FIA, alþjóðabílasambandinu á mánudagnn. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira