Ferrari býst ekki við sigri á heimavelli 9. september 2009 15:26 Kimi Raikkönen vann á Spa brautinni í Belgíu og vill komast aftur á verðlaunapall. Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum." Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Framkvæmdarstjóri Ferrari segist ekki búast við því að Ferrari náði að endurtaka leikinn frá Spa brautinni Belgíu, þegar liðið keppir á heimavelli á sunnudaginn. Þá fer fram Formúlu 1 kappakstur á Monza brautinni og tugþúsundur áhangenda liðsins ítalska mæta á svæðið. Kimi Raikkönen vann síðustu keppni og ekur með Giancarlo Fisichella í fyrsta skipti, sem tók sæti Luca Baoder, sem var staðgengill Felipe Massa. "Það verður erfitt að landa öðrum sigri. Við höfum stöðvað framþróun Ferrari bílsins, á meðan keppinautarnir þróa bíla sína á fullu. Við verðum að gæta þess að mæta með betri bíl á næsta ári sem er ekki eins viðkvæmur hvað uppsetningu fyrir dekk og grip varðar", sagði Domenicali, en Ferrari hyggst leggja meiri áherslu á 2010 bílinn úr þessu. Liðið er ekki í titilslag og vill spara vinnu og peninga með þessu móti. "Við unnum í Belgíu og ég vill halda áfram á sömu braut og komast á verðlaunapall. Þetta er eitt mikilvægast mót ársins fyrir Ferrari og hraðasta braut ársins. Það yrði gaman að ná góðum áragnri", sagði Raikkönen. "KERS kerfið á eftir að skila sínu á brautinni, en við munum sjá á föstudag hver staða okkar er gagnvart öðrum liðum."
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira