Hægeldað nauta prime ribs að hætti Friðriks V 5. janúar 2009 10:47 1 stk sérvalin prime ribs vöðvi (2 til 3kg) ½ dl góð ólífuolía 1 góður dúskur blóðberg ferskt 1 góður dúskur rósmarin ferskt nýmalaður svartur pipar flögusalt salt 2 stk laukur 4 gulrætur 1 hvítlaukur Aðferð: Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni, brúnið vöðvann á pönnu látið standa í smá stund og baðið í olíunni skerið grænmetið gróft og raðið í góða djúpa ofnskúffu setjið vöðvann ofan á grænmetið og raðið kryddjurtunum yfir. Setjið í 90°c heitan ofn í 3-4 klukkutíma snúið vöðvanum einu sinni á klukkutíma takið vöðvann út látið standa í 20 mín áður en hann er sneiddur berið fram með sigtuðu soðinu úr skúffuni, góðum kartöflum, vænum sítrónubát, fersku salati og góðri ólífuolíu.Hátíðarkartöflur4 bökunar kartöflur ísl10 möndlukartöflur ísl50 gr smjör½ dl rjómi hitaður upp að suðuSaltMúskatAndarfita til steikingar2 dl grænmetissoð Skrælið bökunar kartöflurnar og skerið til t.d. í ferning eða sívalning kúlið gat í miðjuna og brúnið í andarfitunni setjið í ofnskúffu og hellið soðinu yfir hyljið með álpappír og bakið í 165°c heitum ofni í 25 til 30 mín. Sjóðið möndlukartöflurnar í söltu vatni við væga suðu ath. þær eiga til að springa Takið af hitanum og afhýðið pressið í gegnum kartöflusigti og hrærið upp í hrærivél með volgum rjómanum, smjöri, salti og örl. múskati. Jói Fel Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
1 stk sérvalin prime ribs vöðvi (2 til 3kg) ½ dl góð ólífuolía 1 góður dúskur blóðberg ferskt 1 góður dúskur rósmarin ferskt nýmalaður svartur pipar flögusalt salt 2 stk laukur 4 gulrætur 1 hvítlaukur Aðferð: Hreinsið vöðvann og nuddið hann vel með salti og nýmöluðum pipar bindið upp vöðvann með góðu garni, brúnið vöðvann á pönnu látið standa í smá stund og baðið í olíunni skerið grænmetið gróft og raðið í góða djúpa ofnskúffu setjið vöðvann ofan á grænmetið og raðið kryddjurtunum yfir. Setjið í 90°c heitan ofn í 3-4 klukkutíma snúið vöðvanum einu sinni á klukkutíma takið vöðvann út látið standa í 20 mín áður en hann er sneiddur berið fram með sigtuðu soðinu úr skúffuni, góðum kartöflum, vænum sítrónubát, fersku salati og góðri ólífuolíu.Hátíðarkartöflur4 bökunar kartöflur ísl10 möndlukartöflur ísl50 gr smjör½ dl rjómi hitaður upp að suðuSaltMúskatAndarfita til steikingar2 dl grænmetissoð Skrælið bökunar kartöflurnar og skerið til t.d. í ferning eða sívalning kúlið gat í miðjuna og brúnið í andarfitunni setjið í ofnskúffu og hellið soðinu yfir hyljið með álpappír og bakið í 165°c heitum ofni í 25 til 30 mín. Sjóðið möndlukartöflurnar í söltu vatni við væga suðu ath. þær eiga til að springa Takið af hitanum og afhýðið pressið í gegnum kartöflusigti og hrærið upp í hrærivél með volgum rjómanum, smjöri, salti og örl. múskati.
Jói Fel Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira