Massa: Þakklátur að sleppa lifandi 3. ágúst 2009 12:19 Felipe Mass flaug heim til Brasilíu frá Búdapest með einkaþotu eftir að hafa dvalið níu daga á spítala. Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa var útstkirfaður af spítalanum í Búdaest í dag, þar sem hann hefur dvalið síðustu 9 daga eftir óhappið í tímatökunni á Hungaroring brautinni. Fyrst var honum var hugað líf, en hann hefur braggast hratt á spítalanum eftir að neyðaraðgerð var framkvæmd á höfði hans. Michael Schumacher mun keyra í stað Massa í næsta móti sem verður á Valencia brautinni á Spáni. "Michael Schumacher tekur mitt sæti og þarf ekki ráðgjöf mína! Hann veit hvað hann á að gera. Það var hann sem leiðbeindi mér þegar ég var að byrja. Það er frábært að jafn frábær persónuleiki og náungi keyri bílinn í minn stað. Það verða allir ánægðir að sjá Schumacher keppa aftur. Ég vil samt komast sem fyrst undir stýri....", sagði Massa. Massa var stálheppinn að stálgormur sem flaug af bíl Rubens Barrichello skyldi ekki bana honum. "Ég þakka Guði fyrir að sleppa. Svo er ég þakklátur björgunarmönnum og læknum á staðnum og í Búdapest. Dino Altman, persónulegur læknir minn flaug frá Brasilíu með fjölskyldu minni og hefur verið ómetanlegur styrkur. " "Þá er ég þakklátur öllum þeim sem hafa skrifað mér og beðið fyrir mér. Það eru svo margir sem hafa sýnt mér hlýhug og beðið fyrir mér. Ég myndi gera slíkt hið sama ef eitthvað henti annan ökumann." Sjá meira um málið
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira