Button brattur á heimavellinum 18. júní 2009 17:32 Jenson Button verður fullur sjálfstrausts á Silverstone. Mynd: Gety Images Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. "Ég vil standa mig vel fyrir framan landa mína, ekki síst þar sem þetta er síðasta mótið á Silverstone í einhvern tíma. Ég vona að það verði mikill mannfjöldi á brautinni og andrúmsloftið verður kyngimagnað", sagði Button í dag. Button er með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna og því engin hætta á að hann tapi forystuhlutverkinu enn sem komið er. "Ef allt fer á versta veg, þá verð ég með 16 stiga forskot eftir mótið... En ég vill hámarka árangur minn í hverju móti, en verð þó afslappaður. Ég finn ekkert fyrir auka pressu á mér þó ég keppi á heimavelli. Það vantaði stemmninguna í síðustu keppni, sem var í Tyrklandi." Button fylgist grannt með gangi máli í deilum FIA og FOTA. "Keppnisliðin og FIA verða að leysa málin og er að vinna að lausn. Ég get ekki breytt gangi mála hvað þetta varðar. Ég held að allir sem eru að keppa í ár, keppi á næsta ári", sagði Button. Fjallað verður um mótið á Silverstone í þættinum Rásmarkið kl. 23:00 á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button verður á heimavelli þegar hann mætir keppinautum sínum í Formúlu 1 á Silverstone í Bretlandi um helgina. "Ég vil standa mig vel fyrir framan landa mína, ekki síst þar sem þetta er síðasta mótið á Silverstone í einhvern tíma. Ég vona að það verði mikill mannfjöldi á brautinni og andrúmsloftið verður kyngimagnað", sagði Button í dag. Button er með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna og því engin hætta á að hann tapi forystuhlutverkinu enn sem komið er. "Ef allt fer á versta veg, þá verð ég með 16 stiga forskot eftir mótið... En ég vill hámarka árangur minn í hverju móti, en verð þó afslappaður. Ég finn ekkert fyrir auka pressu á mér þó ég keppi á heimavelli. Það vantaði stemmninguna í síðustu keppni, sem var í Tyrklandi." Button fylgist grannt með gangi máli í deilum FIA og FOTA. "Keppnisliðin og FIA verða að leysa málin og er að vinna að lausn. Ég get ekki breytt gangi mála hvað þetta varðar. Ég held að allir sem eru að keppa í ár, keppi á næsta ári", sagði Button. Fjallað verður um mótið á Silverstone í þættinum Rásmarkið kl. 23:00 á fimmtudagskvöld. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira