Heimsmarkaðsverð á áli í niðursveiflu 15. maí 2009 09:51 Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Álverð í þriggja mánaða framvirkum samningum á markaðinum í London stendur nú í tæpum 1.510 dollurum á tonnið en verðið fór í 1.585 dollara á tonnið í síðustu viku og varð hæst 1.550 dollara í þessari viku. Bernt Reitan aðstoðarforstjóri Alcoa, eiganda Fjarðaráls, sagði í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni í upphafi vikunnar að orðrómurinn frá Kína gæti skaðað álverðið. „Það er engin þörf á því að gangsetja þessi álver að nýju í ljósi birgðastöðunnar í heiminum og eftirspurnar," segir Reitan. „Við erum en með töluverðar umframbrigðir." Samkvæmt upplýsingum frá London Metal Exchange, sem fylgist með birgðastöðunni í heiminum, námu álbirgðirnar 3,9 milljónum tonna í síðustu viku og höfðu þrefaldast frá því í fyrra. Kína, sem er stærsti álframleiðandi heimsins, hefur skorið niður álframleiðslu sína um 20% frá því í fyrra og er talið að álmarkaðurinn þar sé nú í jafnvægi. Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið í niðursveiflu þessa vikuna eftir að orðrómur komst á kreik í upphafi vikunnar um að Kínverjar ætluðu að hefja framleiðslu á ný í nokkrum álvera sinna sem staðið hafa lokuð um hríð. Álverð í þriggja mánaða framvirkum samningum á markaðinum í London stendur nú í tæpum 1.510 dollurum á tonnið en verðið fór í 1.585 dollara á tonnið í síðustu viku og varð hæst 1.550 dollara í þessari viku. Bernt Reitan aðstoðarforstjóri Alcoa, eiganda Fjarðaráls, sagði í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni í upphafi vikunnar að orðrómurinn frá Kína gæti skaðað álverðið. „Það er engin þörf á því að gangsetja þessi álver að nýju í ljósi birgðastöðunnar í heiminum og eftirspurnar," segir Reitan. „Við erum en með töluverðar umframbrigðir." Samkvæmt upplýsingum frá London Metal Exchange, sem fylgist með birgðastöðunni í heiminum, námu álbirgðirnar 3,9 milljónum tonna í síðustu viku og höfðu þrefaldast frá því í fyrra. Kína, sem er stærsti álframleiðandi heimsins, hefur skorið niður álframleiðslu sína um 20% frá því í fyrra og er talið að álmarkaðurinn þar sé nú í jafnvægi.
Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira