Button vann fyrsta sigur Brawn 29. mars 2009 09:00 Jenson Button fagnaði sigri í Melbourne í Ástralíu. Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Button leiddi mótið frá upphafi til enda og félagi hans Rubens Barrichello kom annar í mark, þrátt fyrir að lenda í óhappi í uphafi. Hann ók á heimamanninn Mark Webber á Red Bull. Mikill slagur var í lok, þar sem Sebastian Vettel og Robert Kubica börðust um annað sætið. Kubica reyndi að smeygja sér framúr Vettel í krappri beygju, en þeir skullu saman. Báðir héldu áfram án framvængja og klesstu skömmu síðar á vegg og hættu keppni. Jarno Trulli á Toyota náði þriðja sæti eftir að hafa ræst af stað á þjónustusvæðinu á eftir öðrum ökumönnum.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira