Barrichello fyrstur, Ferrari og McLaren eflast 21. maí 2009 09:31 Rubens Barrichello var fljótastur allra á götum Mónakó í morgun. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun um Mónakó brautina. Barrichello varð 0.3 sekúndum fljótari en Felipe Massa á Ferrari. Nokkuð mikill munur var annars á fremstu bílunum á æfingunni. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton reyndist sannspár varðandi eigin möguleika í Mónakó, ef marka má fyrstu æfingu keppnisliða. Hann segir McLaren eiga góða möguleika í móti helgarinnar og hann náði þriðja besta tíma. Sól og gott veður er í Mónakó og ökumenn nýttu það til að þræða krókótta Mónakó brautina, sem er mjög erfitt viðfangsefni. Nokkrir ökumenn búa á staðnum og Nico Rosberg er einn þeirra. Hann náði fimmta besta tíma á Williams. Mark Webber á Red Bull hefur alltaf verið sprettharður á götum furstadæmisins en vélin bilaði hjá honum á æfingunni. Bæði Ferrari og McLaren virðast hafa náð betri tökum á bílum sínum og bæði liðin munu nota KERS kerfið í bílum sínum, sem gefur þeim 80 auka hestöfl. Það er helst hægt að nýta á ráskaflanum í Mónakó. Sýnt verður frá æfingunum í kvöld á Stöð 2 Sport. Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun um Mónakó brautina. Barrichello varð 0.3 sekúndum fljótari en Felipe Massa á Ferrari. Nokkuð mikill munur var annars á fremstu bílunum á æfingunni. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton reyndist sannspár varðandi eigin möguleika í Mónakó, ef marka má fyrstu æfingu keppnisliða. Hann segir McLaren eiga góða möguleika í móti helgarinnar og hann náði þriðja besta tíma. Sól og gott veður er í Mónakó og ökumenn nýttu það til að þræða krókótta Mónakó brautina, sem er mjög erfitt viðfangsefni. Nokkrir ökumenn búa á staðnum og Nico Rosberg er einn þeirra. Hann náði fimmta besta tíma á Williams. Mark Webber á Red Bull hefur alltaf verið sprettharður á götum furstadæmisins en vélin bilaði hjá honum á æfingunni. Bæði Ferrari og McLaren virðast hafa náð betri tökum á bílum sínum og bæði liðin munu nota KERS kerfið í bílum sínum, sem gefur þeim 80 auka hestöfl. Það er helst hægt að nýta á ráskaflanum í Mónakó. Sýnt verður frá æfingunum í kvöld á Stöð 2 Sport.
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira