Briatore bannaður frá Formúlu 1 21. september 2009 13:15 FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér. Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
FIA dæmdi Renault í tveggja ára skilorðsbundið keppnisbann í Formúlu 1 fyrir að brjóta af sér í Singapúr í fyrra. FIA tók tilllit til þess að Pat Symonds og Flavio Briatore voru látnir fara frá liðinu, en þeir stóðu að baki því að Nelson Piquet var látinn keyra á vegg svo Fernando Alonso næði forystu í mótinu. Briatore fékk ótímabundið bann frá Formúlu 1 og má ekki taka þátt í íþróttinni á einn eða neinn hátt og Symonds fær á sama hátt fimm ára bann frá Formúlu 1. Briatore er umboðsmaður nokkurra ökumanna, m.a. Fernando Alonso og Mark Webber og má ekki hafa afskipti af þeim, keppnisliðum í öðrum akstursíþróttum á vegum FIA eða mótshaldi yfirhöfuð. FIA fríaði Nelson Piquet af allri ábyrgð þar sem hann bar vitni í málinu og Fernando Alonso var ekki talinn eiga neinn þátt í svindlinu á götum Singapúr í fyrra. Keppt verður á götum Singapúr um næstu helgi og má sjá brautarlýsingu af brautinni hér.
Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira