Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu 21. maí 2009 21:00 Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri, er ekki eins bjartsýnn og ríkisstjórnin. Mynd/ AP. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira