Gaf þýski þjóðsöngurinn honum ofurkraft? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 11:05 Sebastian Bayer fagnar sigri í langstökki á EM um helgina. Mynd/GettyImages Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Þetta er nýtt Evrópumet en gamla metið var 8,56 metrar. Þetta er líka næstlengsta stökk sögunnar en aðeins Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis hefur stokkið lengra innanhúss. Lewis náði að stökkva 8,79 metra árið 1984. "Ég get ekki sagt ykkur hvernig ég fór að þessu," sagði Bayer við blaðamenn eftir að sigurinn var í höfn. Hann setti nýtt persónulegt met með því að stökkva 8,29 metra í upphafsstökkinu sínu. Hinn 22 ára gamli Bayer hafði stokkið lengst 8,17 metra innanhúss fyrir Evrópumótið en hann stökk 8,12 metra í undankeppninni. "Ég var afslappaður eftir gott fyrsta stökk og vissi að ég hefði stokkið langt. Ég bjóst kannski við 8,30 eða 8,40 en varð alveg orðlaus þegar ég sá að ég hafði stokkið 8,71 metra," sagði Bayer sem sagði að það að heyra þýska Þjóðsönginn skömmu fyrir stökkið hafi kannski gefið honum aukakraft. Miðað við að bæta sitt persónulega met um meira en hálfan metra má kasta því fram að hann hafi fengið ofurkraft við að hlusta á Das Deutschlandlied á hárréttum tíma. Þýski þjóðsöngurinn var þá spilaður þegar landa hans Ariane Friedrich tók við gullverðlaunum fyrir sigur í hástökki. Erlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Bayer tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í langstökki með metstökki upp á 8,71 metra á Evrópumeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Tórínó á Ítalíu um helgina. Þetta er nýtt Evrópumet en gamla metið var 8,56 metrar. Þetta er líka næstlengsta stökk sögunnar en aðeins Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis hefur stokkið lengra innanhúss. Lewis náði að stökkva 8,79 metra árið 1984. "Ég get ekki sagt ykkur hvernig ég fór að þessu," sagði Bayer við blaðamenn eftir að sigurinn var í höfn. Hann setti nýtt persónulegt met með því að stökkva 8,29 metra í upphafsstökkinu sínu. Hinn 22 ára gamli Bayer hafði stokkið lengst 8,17 metra innanhúss fyrir Evrópumótið en hann stökk 8,12 metra í undankeppninni. "Ég var afslappaður eftir gott fyrsta stökk og vissi að ég hefði stokkið langt. Ég bjóst kannski við 8,30 eða 8,40 en varð alveg orðlaus þegar ég sá að ég hafði stokkið 8,71 metra," sagði Bayer sem sagði að það að heyra þýska Þjóðsönginn skömmu fyrir stökkið hafi kannski gefið honum aukakraft. Miðað við að bæta sitt persónulega met um meira en hálfan metra má kasta því fram að hann hafi fengið ofurkraft við að hlusta á Das Deutschlandlied á hárréttum tíma. Þýski þjóðsöngurinn var þá spilaður þegar landa hans Ariane Friedrich tók við gullverðlaunum fyrir sigur í hástökki.
Erlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira