Skapa verður traust á milli almennings og stjórnmálamanna 12. apríl 2009 11:02 Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. „Við stöndum frammi fyrir því að skapa verður traust að nýju á milli stjórnmálamanna og almennings. Það varð trúnaðarbrestur í vetur og þessi nýjasta uppákoma hjá Sjálfstæðisflokknum var ekki til að bæta úr því,“ segir Katrín Júlíusdóttir þingmanns Samfylkingarinnar. Katrín, Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Dögg Pálsdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, voru gestir í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, á Bylgjunni í dag. Katrín sagði mikilvægt að stjórnmálamenn vinni sér að nýju traust meðal almennings. Hún sagði ekki hægt að bera fjárstyrki Samfylkingarinnar saman við ristastyrki Sjálfstæðisflokksins. Samanlögð upphæð styrkjanna væri minni en risastyrkirnir. Þá benti hún á að formaður flokksins, Jóhanna Sigurðardóttir, hafi 14 sinnum lagt fram frumvarp þess efnis að bókhald stjórnmálaflokkanna væru opin. Dögg sagði til fyrirmyndar að Þorsteinn Jónsson og Steinþór Gunnarsson hafi stigið fram og sagst hafa aflað styrkjanna frá FL Group og Landsbankanum. Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið í bágri fjárhagsstöðu og reglur hafi verið þrengdar. Á sama tíma hafi menn freistast til þess að laga fjárhag flokksins sem er bagalegt að mati Daggar. Menn sýndu með því dómgreindarskort. Eygló sagði að það liggi fyrir að Framsóknarflokkurinn vilji upplýsa um þá styrki sem flokkurinn hlaut 2006. Verið sé að vinna að því að fá samþykki fyrirtækja sem styrktu flokkinn til að birta upplýsingarnar. Jafnframt benti Eygló að flokkurinn hafi strax veitt upplýsingar um heildarupphæð fjárstyrkja og hversu hár hæsti styrkurinn var. Kosningar 2009 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
„Við stöndum frammi fyrir því að skapa verður traust að nýju á milli stjórnmálamanna og almennings. Það varð trúnaðarbrestur í vetur og þessi nýjasta uppákoma hjá Sjálfstæðisflokknum var ekki til að bæta úr því,“ segir Katrín Júlíusdóttir þingmanns Samfylkingarinnar. Katrín, Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, og Dögg Pálsdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, voru gestir í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, á Bylgjunni í dag. Katrín sagði mikilvægt að stjórnmálamenn vinni sér að nýju traust meðal almennings. Hún sagði ekki hægt að bera fjárstyrki Samfylkingarinnar saman við ristastyrki Sjálfstæðisflokksins. Samanlögð upphæð styrkjanna væri minni en risastyrkirnir. Þá benti hún á að formaður flokksins, Jóhanna Sigurðardóttir, hafi 14 sinnum lagt fram frumvarp þess efnis að bókhald stjórnmálaflokkanna væru opin. Dögg sagði til fyrirmyndar að Þorsteinn Jónsson og Steinþór Gunnarsson hafi stigið fram og sagst hafa aflað styrkjanna frá FL Group og Landsbankanum. Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið í bágri fjárhagsstöðu og reglur hafi verið þrengdar. Á sama tíma hafi menn freistast til þess að laga fjárhag flokksins sem er bagalegt að mati Daggar. Menn sýndu með því dómgreindarskort. Eygló sagði að það liggi fyrir að Framsóknarflokkurinn vilji upplýsa um þá styrki sem flokkurinn hlaut 2006. Verið sé að vinna að því að fá samþykki fyrirtækja sem styrktu flokkinn til að birta upplýsingarnar. Jafnframt benti Eygló að flokkurinn hafi strax veitt upplýsingar um heildarupphæð fjárstyrkja og hversu hár hæsti styrkurinn var.
Kosningar 2009 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Aumt að senda tveggja vikna börn úr landi undir forsæti Samfylkingar Hafi kyrkt leigubílstjórann sem lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum