F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns 31. mars 2009 08:50 Sigurinn um helgina var súrsætur hjá mörgum starfsmönnum Brawn liðsins. því það hefur fengið uppsagnarbréf. Mynd: AFP Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1
Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira