Breiðablik tryggði sér Evrópusætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2009 15:39 Erna Björk Sigurðardóttir, leikmaður Breiðabliks. Mynd/Stefán Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Síðustu fjórir leikirnir í Pepsi-deild kvenna fóru fram í dag. Breiðablik náði að halda sér í öðru sæti deildarinnar með öruggum 6-0 sigri á GRV á heimavelli í dag. Þar með tryggðu Blikar sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en í fyrsta sinn fá nú tvö íslensk lið þátttökurétt í keppninni. Breiðablik, Þór/KA og Stjarnan voru öll jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. Breiðablik var með besta markahlutfallið en liðið hafði 37 mörk í plús en Þór/KA 36. Stjarnan var svo með 27 mörk í plús. Í hálfleik var útlit fyrir að Þór/KA myndi hirða annað sætið af Blikum þar sem liðið var með 3-1 forystu gegn KR í vesturbænum. Breiðablik var 1-0 yfir gegn GRV í hálfleik. Blikar komu hins vegar afar grimmir til leiks í síðari hálfleik og var um algera einstefnu að ræða að marki gestanna. Blikar skoruðu sex mörk í síðari hálfleik á meðan að KR náði að minnka muninn gegn Þór/KA. Þeim leik lauk með 3-2 sigri Þór/KA. Stjarnan vann einnig 7-0 sigur í sínum leik en liðið mætti Keflavík á útivelli. Það dugði þó ekki til að ná Þór/KA og Stjarnan því áfram í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA í þriðja. Þetta er þó besti árangur Þór/KA í efstu deild frá upphafi. Úrslit dagsins: Keflavík - Stjarnan 0-7 0-1 Björk Gunnarsdóttir, víti (22.) 0-2 Karen Sturludóttir (45.) 0-3 Anika Laufey Baldursdóttir, víti (61.) 0-4 Gunnildur Yrsa Jónsdóttir (63.) 0-5 Björk Gunnarsdóttir (68.) 0-6 Karen Sturludóttir (73.) 0-7 Anika Laufey Baldursdóttir (89.)KR - Þór/KA 2-3 0-1 Vesna Smiljkovic (8.) 0-2 Mateja Zver (21.) 0-3 Bojana Besic (32.) 1-3 Ólöf Gerður Ísberg (45.) 2-3 Sonja Björk Jóhannsdóttir (83.)Stjarnan - Breiðablik 0-7 0-1 Jóna Kristín Hauksdóttir (28.) 0-2 Jóna Kristín Hauksdóttir (48.) 0-3 Fanndís Friðriksdóttir (56.) 0-4 Sara Björk Gunnarsdóttir (61.) 0-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (81.) 0-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (83.) 0-7 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (90.)Fylkir - ÍR 7-0 Anna Björg Björnsdóttir 2 mörk Anna Sigurðardóttir 2 mörk Laufey Björnsdóttir 1 mark Rut Kristjánsdóttir 1 mark Hanna María Jóhannsdóttir 1 mark
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira