27 nýir þingmenn 26. apríl 2009 03:53 27 nýir þingmenn munu taka sæti á þingi. Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn Kosningar 2009 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn
Kosningar 2009 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent