Murray: Federer og Nadal hafa þvingað mig til þess að verða betri Ómar Þorgeirsson skrifar 31. ágúst 2009 12:00 Andy Murray. Nordic photos/AFP Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna. Erlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Tenniskappinn Andy Murray er vongóður fyrir keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem hefst í dag en hann er sem stendur í öðru sæti á heimslista tennisspilara. Svisslendingurinn Roger Federer er í efsta sæti á styrkleikalistanum en Federer og Murray mættust einmitt í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í fyrra og þá hafði Federer betur. Murray hefur aldrei unnið „Grand Slam" mót en það eru fjögur stærstu mót ársins í tennis, opna bandaríska meistaramótið, opna ástralska meistaramótið, opna franska meistaramótið og Wimbledon mótið. En Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa til þessa verið helstu stórgrýtin í vegi fyrir Murray til þessa en Skotinn segir að erkifjendur sínir hafi í raun hjálpað sér mikið frekar en hitt. „Að vinna „Grand Slam" mót er mjög erfitt en eitthvað sem ég stefni á að ná að gera einhvern tímann á ferlinum. Ég er annars að spila miklu betur núna en í fyrra og leikur minn er orðinn mun stöðugri en áður. Federer og Nadal hafa í raun þvingað mig til þess að verða betri og bæta leik minn á allan hátt. Mér finnst ég því ekkert vera óheppinn að vera uppi á sama tíma og þeir og þurfa að mæta þeim heldur er ég bara þakklátur fyrir að keppa við bestu tennisspilara í heimi," segir Murray í viðtali við Sky Sports fréttastofuna.
Erlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira