Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. desember 2009 13:00 Nordicphotos/AFP Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira