Umfjöllun: Haukar nældu í jafntefli í lokin Elvar Geir Magnússon skrifar 14. nóvember 2009 17:42 Sigurbergur Sveinsson skoraði sex mörk í dag. Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Haukar gerðu í dag jafntefli við ungverska liðið PLER KC í EHF-keppninni í handknattleik karla, 26-26. Gestirnir réðu ferðinni allan tímann og var það ekki fyrr en í sömu andrá leiktíminn rann út sem Einar Örn Jónsson jafnaði metin fyrir Hauka. Liðin mætast aftur annað kvöld, klukkan 18:00 á Ásvöllum og ræðst þá hvort liðið kemst áfram í Evrópukeppninni. Varnarleikur Hauka í fyrri hálfleiknum var sundurtættur og gestirnir áttu ekki í vandræðum með að komast í opin færi. Þá fóru Haukarnir illa að ráða sínu á þeim leikköflum þar sem þeir voru fleiri inni á vellinum og ekki er það vænlegt til árangurs. Ungverjarnir voru greinilega búnir að kynna sér Haukaliðið nokkuð vel og tóku Sigurberg Sveinsson úr umferð strax í byrjun. Staðan í hálfleik var 10-14 ungverska liðinu í vil. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleikinn vel og skoruðu þrjú fyrstu mörk hans. Greinilegt var að Aron Kristjánsson hafði farið vel yfir málin í hálfleiknum og þegar rúmar átta mínútur voru eftir af leiknum jafnaði Elías Már Halldórsson metin í 22-22. Aftur komust gestirnir þá á flug og skoruðu þrjú næstu mörk. Það var svo mikil spenna í lokin en þegar tíminn var að renna út náði Einar Örn Jónsson að jafna í 26-26 sem urðu úrslitin. Haukar - PLER 26-26 Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 6 (2), Freyr Brynjarsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Pétur Pálsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Elías Már Halldórsson 2, Guðmundur Árni Ólafsson 1.Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 6, Aron Rafn Edvardsson 6.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54 Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Aron: Eigum ýmislegt inni Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að liðið hafi ekki verið að spila nægilega vel í dag þegar það gerði 26-26 jafntefli í fyrri leiknum sínum gegn PLER. 14. nóvember 2009 17:54
Einar Örn: Þurfum að taka til í hausnum á okkur „Það er orðið frekar leiðinlegt mynstur hjá okkur að vera slakir í fyrri hálfleik en góðir í seinni," sagði Einar Örn Jónsson sem skoraði jöfnunarmark Hauka gegn PLER í dag, þessi fyrri leikur liðanna lyktaði með jafntefli 26-26. 14. nóvember 2009 17:47