Mótherjarnir bera mikla virðingu fyrir Federer 14. apríl 2009 12:46 Nordic Photos/Getty Images Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Það var því táknrænt þegar Federer missti stjórn á skapi sínu á móti í Miami þar sem hann braut tennisspaða í reiðikasti, því hann er venjulega annálað prúðmenni á vellinum. Keppinautar Federer hafa vissulega komið auga á að ekki er allt með felldu, en þeir ætla ekki að falla í þá gryfu að afskrifa hann. "Hann er búinn að komast í úrslitaleik á risamóti og í undanúrslit á tveimur meistaramótum," árétti Rafael Nadal þegar hann var spurður út í Federer. Novak Djokovic, sem er í þriðja sæti listans, var hissa á atvikinu í Miami. "Federer vann allt sem hægt var að vinna í fjögur ár, en nú þegar hann tapar nokkrum, segja menn að hann sé í krísu," sagði Djokovic. "Mér fannst reyndar skrítið að hann hafa brotið spaðann sinn í Miami, því hann heldur yfirleitt alltaf ró sinni. En svona lagað kemur fyrir þegar maður er gramur á vellinum," sagði Djokovic. Federer hefur tapað fyrir öllum helstu keppinautum sínum á heimslistanum að undanförnu og því hefur verið haldið fram að það sé að setjast á sálina á honum. Erlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Það var því táknrænt þegar Federer missti stjórn á skapi sínu á móti í Miami þar sem hann braut tennisspaða í reiðikasti, því hann er venjulega annálað prúðmenni á vellinum. Keppinautar Federer hafa vissulega komið auga á að ekki er allt með felldu, en þeir ætla ekki að falla í þá gryfu að afskrifa hann. "Hann er búinn að komast í úrslitaleik á risamóti og í undanúrslit á tveimur meistaramótum," árétti Rafael Nadal þegar hann var spurður út í Federer. Novak Djokovic, sem er í þriðja sæti listans, var hissa á atvikinu í Miami. "Federer vann allt sem hægt var að vinna í fjögur ár, en nú þegar hann tapar nokkrum, segja menn að hann sé í krísu," sagði Djokovic. "Mér fannst reyndar skrítið að hann hafa brotið spaðann sinn í Miami, því hann heldur yfirleitt alltaf ró sinni. En svona lagað kemur fyrir þegar maður er gramur á vellinum," sagði Djokovic. Federer hefur tapað fyrir öllum helstu keppinautum sínum á heimslistanum að undanförnu og því hefur verið haldið fram að það sé að setjast á sálina á honum.
Erlendar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira