Button: Einstakt að sigra í Mónakó 24. maí 2009 17:28 Albert prins í Mónakó afhendir Jenson Button sigurlaunin eftir öruggan sigur í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button vann sinn fimmta sigur i sex mótum í Mónakó í dag og segir að hann hafi verið sá sætasti frá upphafi. "Fyrir helgina sagði ég að að vinna Mónakó kappaksturinn væri ekkert merkilegri en aðrir. Það var kannski meria til að létta af mér álaginu, en sannleikurinn sá að vinna þetta mót er einstök upplifun. Það að ná fyrsta og öðru sæti skiptir okkur Brawn menn enn meira máli. Þetta er líka mikilvægur sigur í stigamótinu og við erum vel settir fyrir komandi mót", sagði Button eftir keppnina. Það var kostulegt að sjá Button hlaupa brautina eftir keppnina, því hann lagði bílnum á röngum stað eftir að hafa komið fyrstur í mark. Hann þurfti því að skokka dágóðan spöl á verðlaunapallinn hjá Alberti prins. Button er nú með 16 stiga forskot á félaga sinn Rubens Barrichello í stigakeppni ökumanna. Stigastaðan í Formúlu 1 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Jenson Button vann sinn fimmta sigur i sex mótum í Mónakó í dag og segir að hann hafi verið sá sætasti frá upphafi. "Fyrir helgina sagði ég að að vinna Mónakó kappaksturinn væri ekkert merkilegri en aðrir. Það var kannski meria til að létta af mér álaginu, en sannleikurinn sá að vinna þetta mót er einstök upplifun. Það að ná fyrsta og öðru sæti skiptir okkur Brawn menn enn meira máli. Þetta er líka mikilvægur sigur í stigamótinu og við erum vel settir fyrir komandi mót", sagði Button eftir keppnina. Það var kostulegt að sjá Button hlaupa brautina eftir keppnina, því hann lagði bílnum á röngum stað eftir að hafa komið fyrstur í mark. Hann þurfti því að skokka dágóðan spöl á verðlaunapallinn hjá Alberti prins. Button er nú með 16 stiga forskot á félaga sinn Rubens Barrichello í stigakeppni ökumanna. Stigastaðan í Formúlu 1
Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn