Mozzarellabrauð og Tiramisu 3. mars 2009 22:14 Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir. Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Mozzarellabrauð fyrir 41 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar4 msk Ítalíu ólífuolía1 hvítlauksrif2 mozzarella-kúlur, skornar í sneiðar2 pokar af klettasalati2 msk Ítalíu ólífuolía1 krukka Ítalíu kirsuberjatómatar í ólífuolíu frá Hagkaup, skornir í tvennt1 askja af ferskum kirsuberjatómötum, skornir í fjóra hlutaÍtalíu Modena balsamgljái frá HagkaupSjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ofninn í 200°C. Hellið ½ msk af ólífuolíu á hvert brauð og nuddið hvítlauknum ofan í brauðið. Grillið brauðið í tæplega 5 mínútur. Raðið mozzarella-ostinum ofan á brauðið og setjið það aftur inn í ofninn og grillið þar til að osturinn bráðnar. Veltið klettasalatinu upp úr ólífuolíunni og setjið það á fjóra diska. Raðið brauðsneiðunum ofan á og skiptið tómötunum jafnt á milli diskanna. Sprautið u.þ.b. 1 msk af balsamgljáa yfir hvern rétt og kryddið með salti og pipar.Fljótlegt Tiramisu fyrir 42 bollar espressokaffi2 msk sykur1 tsk kanill16 kexfingurVanilluísMerchant gourmet karamellusósaSúkkulaðispænir Blandið saman kaffinu, sykrinum og kanilnum og látið kólna í 3-4 mínútur. Raðið kexfingrunum á disk og hellið ½ bolla af kaffiblöndunni yfir. Setjið 1-2 ískúlur á kexið, sprautið karamellusósu yfir og stráið súkkulaðispæninum yfir.
Brauð Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira