Fimmta hvert fyrirtæki í Danmörku stefnir í gjaldþrot Óli Tynes skrifar 24. maí 2009 11:12 Frá Kaupmannahöfn. Fjölmörg fyrirtæki í Danmörku hafa þegar orðið gjaldþrota og Experian segir að því miður sé botninum hvergi nærri náð. Tæplega fimmta hvert fyrirtæki sem eftir er stefni í gjaldþrot. Það sé hæsta tala sem sést hefur í tólf ár. Ástandið er mismunandi eftir landshlutum. Verst er það á höfuðborgarsvæðinu og á Sjálandi. Á því fyrrnefnda er um að ræða 20,2 prósent fyrirtækja en á Sjálandi 18,5 prósent fyrirtækja. Á landsvísu eru 18,2 prósent fyrirtækja svo illa haldin að gjaldþrot blasir við. Jan Bartholdy sem er lektor í fjármögnun við Verslunarháskólann í Árósum segir þó að þetta komi ekki á óvart og sé ekki alslæmt. Bartholdy segir að þetta endurspegli kreppuástandið í landinu og að öll fyrirtæki séu í vanda. Í slíku ástandi skiljist hismið frá kjarnanum þannig að heilbrigðustu og sterkustu fyrirtækin standi eftir. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjölmörg fyrirtæki í Danmörku hafa þegar orðið gjaldþrota og Experian segir að því miður sé botninum hvergi nærri náð. Tæplega fimmta hvert fyrirtæki sem eftir er stefni í gjaldþrot. Það sé hæsta tala sem sést hefur í tólf ár. Ástandið er mismunandi eftir landshlutum. Verst er það á höfuðborgarsvæðinu og á Sjálandi. Á því fyrrnefnda er um að ræða 20,2 prósent fyrirtækja en á Sjálandi 18,5 prósent fyrirtækja. Á landsvísu eru 18,2 prósent fyrirtækja svo illa haldin að gjaldþrot blasir við. Jan Bartholdy sem er lektor í fjármögnun við Verslunarháskólann í Árósum segir þó að þetta komi ekki á óvart og sé ekki alslæmt. Bartholdy segir að þetta endurspegli kreppuástandið í landinu og að öll fyrirtæki séu í vanda. Í slíku ástandi skiljist hismið frá kjarnanum þannig að heilbrigðustu og sterkustu fyrirtækin standi eftir.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira