Samdráttur í Japan 29. apríl 2009 05:00 Útflytjendur í Japan brosa ekki jafnt breitt og áður því mjög hefur dregið úr sölu á leikjatölvum á borð við PS3 í kreppunni. Mynd/AP Stjórnvöld í Japan hafa fært efnahagsspá sína fyrir árið úr núlli í samdrátt upp á 3,3 prósent. Fjárlagaárið þar í landi hófst um mánaðamótin. Þetta er nokkuð í takti við væntingar en efnahagur í Japan er mjög knúinn af útflutningi, ekki síst á bílum og tæknibúnaði. Bílaiðnaðurinn hefur hins vegar hrunið víða um heim auk þess sem færri kaupa dýr raftæki en áður. Þetta hefur valdið einu snarpasta samdráttarskeiði sem sést hefur í landi hinnar rísandi sólar frá tímum seinni heimsstyrjaldar, að sögn bandaríska dagblaðsins New York Times. Þetta er talsvert undir spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en hann gerði ráð fyrir 6,2 prósenta samdrætti. - jab Markaðir Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld í Japan hafa fært efnahagsspá sína fyrir árið úr núlli í samdrátt upp á 3,3 prósent. Fjárlagaárið þar í landi hófst um mánaðamótin. Þetta er nokkuð í takti við væntingar en efnahagur í Japan er mjög knúinn af útflutningi, ekki síst á bílum og tæknibúnaði. Bílaiðnaðurinn hefur hins vegar hrunið víða um heim auk þess sem færri kaupa dýr raftæki en áður. Þetta hefur valdið einu snarpasta samdráttarskeiði sem sést hefur í landi hinnar rísandi sólar frá tímum seinni heimsstyrjaldar, að sögn bandaríska dagblaðsins New York Times. Þetta er talsvert undir spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en hann gerði ráð fyrir 6,2 prósenta samdrætti. - jab
Markaðir Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent