Button feginn að keppa án taugaspennu 30. október 2009 08:04 Mannvirkin á Formúlu 1 brautinni í Abu Dhabi minn á geimstöð. Mynd: Getty Images Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti