Nýtt Formúlu 1 lið frumkeyrir 6. mars 2009 15:09 Jenson Button á fullri ferð um Silverstone í dag. mynd: kappakstur.is Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. Bretinn Ross Brawn keypti liðið og eftir tilkynningu þar um hélt hann ásamt sínum mönnum til æfinga á Silverstone í dag. Button var kátur um borð í bílnum enda er hann búinn að bíða í 4 mánuði eftir því hvort hann yrði Formúlu 1 ökumaður í ár eður ei. Brawn GP liðið mætir á æfingar á Barcelona brautinni á mánudaginn. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hið nýja lið Brawn GP frumkeyrði bíl sinn á Silverstone í dag og ók Jenson Button bílnum. Liðið er byggt á gömlum belgjum Honda Formúlu 1 liðsins, sem var formlega selt í vikunni. Bretinn Ross Brawn keypti liðið og eftir tilkynningu þar um hélt hann ásamt sínum mönnum til æfinga á Silverstone í dag. Button var kátur um borð í bílnum enda er hann búinn að bíða í 4 mánuði eftir því hvort hann yrði Formúlu 1 ökumaður í ár eður ei. Brawn GP liðið mætir á æfingar á Barcelona brautinni á mánudaginn.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira