Íslenskt frjálsíþróttafólk á tólf leikjamet í sögu Smáþjóðaleikanna Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 16:00 Bergur Ingi Pétursson setti leikjamet á Smáþjóðaleikunum í gær. Mynd/Vilhelm Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005). Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum hafa verið iðnir við að setja met í Kýpur en í gær settu frjálsíþróttafólkið Ásdís Hjálmsdóttir, Jóhanna Ingadóttir og Bergur Ingi Pétursson öll leikjamet. Ásdís Hjálmsdóttir bætti í gær eigið leikjamet í spjótkasti frá árinu 2005 um tæpa tvo metra, Jóhanna Ingadóttir bætti leikjametið í þrístökki um 37 cm og Bergur Ingi stórbætti leikjametið í sleggjukasti um 6,80 metra þegar hann kastaði 70,60 metra. Alls eiga íslenskir frjálsíþróttakeppendur tólf leikjamet á smáþjóðaleikunum en leikarnir á Kýpur eru þeir þrettándu í röðinni. Auk metanna sem Ásdís, Jóhanna og Bergur Ingi settu í gær á eftirtalið frjálsíþróttafólk leikjamet: * Jón Arnar Magnússon, 110m grindahlaup, 13,91 sek. (Reykjavík 1997, Íslandsmet). * Einar Karl Haraldsson, Hástökk, 2,25 metrar (San Marino 2001, Íslandsmet). * Pétur Guðmundsson, Kúluvarp, 19,60 metrar (Malta 1995). * Vésteinn Hafsteinsson, Kringlukast, 59,60 metrar (Luxemborg 1995). * Sigurður Einarsson, Spjótkast, 80,30 metrar (Andorra 1991). * Martha Ernstsdóttir, 5000m, 16:19,31 mín (Luxemborg 1995). * Silja Úlfarsdóttir, 400m grindahlaup, 59,10 sek. (Mónakó 2007). * Þórdís Gísladóttir, Hástökk, 1,86 metrar (Reykjavík 1997). * Þórey Edda Elísdóttir, Stangarstökk, 4,40 metrar (Andorra 2005).
Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira