Breskur fasteignalánasjóður tapar stórt á íslensku bönkunum 6. mars 2009 11:15 Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina. Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina.
Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira