Leggja væntanlega til framhaldsrannsókn á bankahruninu Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. september 2009 13:35 Páll fyrir miðju en auk hans eiga Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigríður Benediktsdóttir, kennari við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, sæti í nefndinni. Mynd/Pjetur Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira