Nær 140.000 danskar fjölskyldur eru tæknilega gjaldþrota 27. apríl 2009 10:47 Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. Umfjöllun vefsíðunnar byggir á útreikningum sem greiningardeild Sydbank gerði fyrir viðskiptasíðu Berlinske Tidende. Yfirmaður greiningardeildarinnar, Christian Hilligsöe segir að það hafi orðið mikil fjölgun í þessum hópi frá áramótum. „Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa um 40.000 fjölskyldur orðið gjaldþrota," segir Hillingsöe. „Það er þær geta ekki lengur selt húsnæði sitt á því verði sem það var keypt á. Þetta er mesti fjöldi sem sést hefur um áratugaskeið." Hvað einstaka landshluta Danmerkur varðar er vandamálið stærst á höfuðborgarsvæðinu en um 30.000 af fyrrgreindum fjölskyldum búa í Kaupmannahöfn. Ástandið er mun betra á landsbyggðinni. Nefnt er að sárafáar af þessum fjölskyldum búa á Norður-, Suður-, og Vestur-Jótlandi. Fram kemur í umfjöllun dinepenge.dk að stór hluti af framangreindri heild hafi keypt húsnæði á verði sem er 25% yfir núverandi markaðsverði þess. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. Umfjöllun vefsíðunnar byggir á útreikningum sem greiningardeild Sydbank gerði fyrir viðskiptasíðu Berlinske Tidende. Yfirmaður greiningardeildarinnar, Christian Hilligsöe segir að það hafi orðið mikil fjölgun í þessum hópi frá áramótum. „Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa um 40.000 fjölskyldur orðið gjaldþrota," segir Hillingsöe. „Það er þær geta ekki lengur selt húsnæði sitt á því verði sem það var keypt á. Þetta er mesti fjöldi sem sést hefur um áratugaskeið." Hvað einstaka landshluta Danmerkur varðar er vandamálið stærst á höfuðborgarsvæðinu en um 30.000 af fyrrgreindum fjölskyldum búa í Kaupmannahöfn. Ástandið er mun betra á landsbyggðinni. Nefnt er að sárafáar af þessum fjölskyldum búa á Norður-, Suður-, og Vestur-Jótlandi. Fram kemur í umfjöllun dinepenge.dk að stór hluti af framangreindri heild hafi keypt húsnæði á verði sem er 25% yfir núverandi markaðsverði þess.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira