Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2009 16:30 Edda Garðarsdóttir ásamt Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur en báðar leika þær með Örebro í Svíþjóð. Mynd/Daníel Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. „Ég hef ekki séð mikið til hollenska liðsins enda ekki mikið rennsli á kvennalandsleikjum. En þær hafa verið á uppleið eins og við og hafa verið að standa sig vel," sagði Edda í samtali við Vísi í dag. Hún segir að leikmenn séu þegar byrjaðir að hugsa um EM sem fer fram í Finnlandi í sumar. „Sigurður Ragnar (þjálfari) klikar ekki á svona smáatriðum," sagði hún í léttum dúr. „Við héldum markmiðsfund fljótlega eftir áramót þar sem rennt var yfir hvað við þyrftum að gera til að vera í toppstandi í ágúst. Það er ljóst að við verðum að nýta hvert einasta augnablik saman fram að móti enda verða þau ekki mörg." Edda er eins og svo margir aðrir landsliðsmenn á mála hjá liði í Skandinavíu en hún leikur með Örebro í Svíþjóð. Aldrei áður hafa svo margir atvinnumenn skipað A-landslið kvenna. „Það er mjög gaman að koma saman aftur. Þá kemur smá þjóðarrembingur upp í manni. Það er auðvitað skrýtið líka þar sem þetta er í eiginlega fyrsta sinn sem maður er að koma heim í landsliðsverkefni. En þetta er frábær hópur og gaman að hitta alla aftur." Henni segist líða vel í Svíþjóð en það sem helst hafi komið sér á óvart sé hversu mikinn frítíma hún hafi. „Eftir morgunæfinguna sem lýkur klukkan níu tekur við bara hvíld og bið til klukkan fjögur. Það er mjög óvenjulegt þar sem maður er vanur því hér heima að fara í ræktina fyrir vinnu og svo á æfingu þegar vinnudeginum lýkur." Hún segist þó ekki nota tímann til að spila á Playstation-leikjatölvu eins og svo margir knattspyrnumenn eru þekktir fyrir að gera. „Ég er ekki á það góðum launum að ég geti keypt mér Playstation en ég er byrjuð að safna," sagði hún og hló. „Það er meira um bókalestur hjá mér. Ég kann nú betur að meta fagurbókmenntir." Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. „Ég hef ekki séð mikið til hollenska liðsins enda ekki mikið rennsli á kvennalandsleikjum. En þær hafa verið á uppleið eins og við og hafa verið að standa sig vel," sagði Edda í samtali við Vísi í dag. Hún segir að leikmenn séu þegar byrjaðir að hugsa um EM sem fer fram í Finnlandi í sumar. „Sigurður Ragnar (þjálfari) klikar ekki á svona smáatriðum," sagði hún í léttum dúr. „Við héldum markmiðsfund fljótlega eftir áramót þar sem rennt var yfir hvað við þyrftum að gera til að vera í toppstandi í ágúst. Það er ljóst að við verðum að nýta hvert einasta augnablik saman fram að móti enda verða þau ekki mörg." Edda er eins og svo margir aðrir landsliðsmenn á mála hjá liði í Skandinavíu en hún leikur með Örebro í Svíþjóð. Aldrei áður hafa svo margir atvinnumenn skipað A-landslið kvenna. „Það er mjög gaman að koma saman aftur. Þá kemur smá þjóðarrembingur upp í manni. Það er auðvitað skrýtið líka þar sem þetta er í eiginlega fyrsta sinn sem maður er að koma heim í landsliðsverkefni. En þetta er frábær hópur og gaman að hitta alla aftur." Henni segist líða vel í Svíþjóð en það sem helst hafi komið sér á óvart sé hversu mikinn frítíma hún hafi. „Eftir morgunæfinguna sem lýkur klukkan níu tekur við bara hvíld og bið til klukkan fjögur. Það er mjög óvenjulegt þar sem maður er vanur því hér heima að fara í ræktina fyrir vinnu og svo á æfingu þegar vinnudeginum lýkur." Hún segist þó ekki nota tímann til að spila á Playstation-leikjatölvu eins og svo margir knattspyrnumenn eru þekktir fyrir að gera. „Ég er ekki á það góðum launum að ég geti keypt mér Playstation en ég er byrjuð að safna," sagði hún og hló. „Það er meira um bókalestur hjá mér. Ég kann nú betur að meta fagurbókmenntir."
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira