Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst 19. janúar en nú er ljóst að meistarinn í einliðaleik kvenna, Maria Sharapova frá Rússlandi, ver ekki titil sinn þar sem hún hefur ekki jafnað sig af meiðslum.
Sharapova ekki með á opna ástralska

Mest lesið





United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn



Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn

