Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann.
Sá leikmaður sem Martino hefur í huga er Sam Dalla Bono sem áður lék með Chelsea en er nú á mála hjá Napoli.
Dalla Bona fór frá Chelsea árið 2002 til AC Milan þar sem hann fékk afar fá tækifæri og var lánaður til Bologna, Lecce og Sampdoria. Hann hefur verið hjá Napoli í hálft þriðja ár.
Bæði Napoli og Reggina eru meðal neðstu liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni.
Emil orðaður við Napoli
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn

Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn