Mun ekki brjóta trúnað og birta í Morgunblaðinu 25. september 2009 19:36 Davíð Oddsson á fundi rannsóknarnefndar. Davíð Oddsson, nýr ritstjóri Morgunblaðsins, sagði í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum nú í kvöld, að hann myndi ekki rjúfa trúnað við rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankahrunsins. Sjálfur sagðist hann hafa gefið tvívegis skýrslu á fundi nefndarinnar. Í bæði skiptin sat hann í sjö tíma á fundum hennar. Hann útilokaði ekki að hann mætti tjá sig um það sem fram kom á fundum nefndarinnar eftir að hún hefur skilað af sér skýrslu um bankahrunið. Þá sagði Davíð einnig að ekki væri búið að ákveða neinar breytingar á áherslum Morgunblaðsins. Hann tók þó fram að vilji eigenda yrði virtur og eflaust yrðu einhverjar áherslubreytingar á blaðinu. Davíð var ráðinn ritstjóri blaðsins auk Haraldar Johannessen í gær. Að sögn Davíðs hefur hann mætt hlýhug starfsmanna Árvakurs sem þurftu að þola uppsagnir í gær. Alls var um fjörtíu manns sagt upp. Hann ítrekaði að hann væri með hæfileikaríkt fólk sér við hlið. Aðspurður um ummæli Baugsfeðga varðandi ráðningu hans sem ritstjóra, sem meðal annars mátti lesa á Vísi í gær og DV, sagðist Davíð ekkert hafa um það að segja annað en að gagnrýni þeirra kæmu úr hörðustu átt. Enda er Jón Ásgeir Jóhannesson aðaleigandi Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis auk Fréttablaðsins. Þá á Hreinn Loftsson DV. Mikil viðskiptatengsl hafa verið á milli Hreins og Baugsfeðga í gegnum tíðina. Davíð sagðist einnig í viðtali hafa íhugað að snúa aftur í stjórnmál. Úr því varð þó ekki. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Davíð Oddsson, nýr ritstjóri Morgunblaðsins, sagði í viðtali við Sölva Tryggvason á Skjá Einum nú í kvöld, að hann myndi ekki rjúfa trúnað við rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankahrunsins. Sjálfur sagðist hann hafa gefið tvívegis skýrslu á fundi nefndarinnar. Í bæði skiptin sat hann í sjö tíma á fundum hennar. Hann útilokaði ekki að hann mætti tjá sig um það sem fram kom á fundum nefndarinnar eftir að hún hefur skilað af sér skýrslu um bankahrunið. Þá sagði Davíð einnig að ekki væri búið að ákveða neinar breytingar á áherslum Morgunblaðsins. Hann tók þó fram að vilji eigenda yrði virtur og eflaust yrðu einhverjar áherslubreytingar á blaðinu. Davíð var ráðinn ritstjóri blaðsins auk Haraldar Johannessen í gær. Að sögn Davíðs hefur hann mætt hlýhug starfsmanna Árvakurs sem þurftu að þola uppsagnir í gær. Alls var um fjörtíu manns sagt upp. Hann ítrekaði að hann væri með hæfileikaríkt fólk sér við hlið. Aðspurður um ummæli Baugsfeðga varðandi ráðningu hans sem ritstjóra, sem meðal annars mátti lesa á Vísi í gær og DV, sagðist Davíð ekkert hafa um það að segja annað en að gagnrýni þeirra kæmu úr hörðustu átt. Enda er Jón Ásgeir Jóhannesson aðaleigandi Fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis auk Fréttablaðsins. Þá á Hreinn Loftsson DV. Mikil viðskiptatengsl hafa verið á milli Hreins og Baugsfeðga í gegnum tíðina. Davíð sagðist einnig í viðtali hafa íhugað að snúa aftur í stjórnmál. Úr því varð þó ekki.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira