Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu 5. janúar 2009 10:45 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira