Skúli vill 1. eða 2. sætið í Suðurkjördæmi 20. febrúar 2009 12:42 Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ." Kosningar 2009 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ."
Kosningar 2009 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira